15.7.2024 | 07:29
Hér er verið að ræða um tvo mismunandi steina!
Mbl.is greinir frá að þýsk kona hafi orðið fyrst kvenna til að lyfta steininum fullsterkum en segir svo í nýtti frétt að það sé ekkki rétt því áður hafi 13 ára stúlka lyft Húsafellshellunni! Og hvað með það þó 13 ára stúlka hafi áður lyft húsafellshellunni, þetta er ekki sami steinninn! Húsafellshellan er á Húsafelli en Fullsterkur er á Djúpalónssandi. Þetta eru tveir mismunandi steinar. Þetta eiga náttúrulega fréttamenn að vita.
Eigið góðan dag.
13 ára stúlka lyfti Húsafellshellunni á undan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2024 | 20:10
Mismunandi verð á pylsu og kók
Verð á pylsu og kók er mjög mismunandi eftir bæjarfélögum og þessi þjóðarréttur er alltaf dýrastur í höfuðborginni.
Verðdæmi pylsa og kók:
Hólmavík 530kr
Reykjavík 1130kr
Akureyri 690kr
Blönduós 780kr
Þjóðarréttur Íslendinga hefur rokið upp í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Hannes Valgarður Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar